Þessi síða hefur takmarkaðan stuðning fyrir vafrann þinn. Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Brjóstapumpa - Tvöföld

Chicco tvöföld rafmagns brjóstapumpa með 2 fasa pumpu, sérþróuð til að herma eftir sogi ungabarns. Löng slanga gerir þér kleift að pumpa í þægilegri stöðu

Skjár sem sýnir í hvaða fasta þú ert, tíma pumpunar og styrkleika sogsins. Einfalt að færa sig aftur í örvunarfasanum. 10 mismunandi stillingar á örvun og sogi sem kemur í veg fyrir og hjálpar til við að losa um stíflur.

Pumpan er einföld og þæginleg í notkun og hægt er að nota hana með rafhlöðum eða hafa hana tengda við rafmagn.

Mjúkur sílíkon skjöldur sem umlykur alla geirvörtuna og verndar hana meðan pumpað er.

Með fylgir Natural Feeling 150ml peli, geymslulok og Natural Feeling pelatútta.

Verð eru sýnd sem verð/mánuð. Þú borgar fyrsta mánuðinn strax og færð síðan mánaðarlegt leigugjald sent í heimabankann þinn á meðan á leigu stendur.

Viltu leigja vöruna í ákveðinn tíma sem við bjóðum ekki uppá? Heyrðu í okkur eða hafðu það með í athugasemd með pöntuninni.

3.790 kr

Brjóstapumpa - Tvöföld

3.790 kr

Karfa

Ekki er hægt að kaupa fleiri vörur

Karfan þín er tóm