Baby brezza vatnshitari
Baby Brezza Instant warmer sér til þess að vatnið sé alltaf við rétt hitastig og tibúið til að blanda saman hvenær sem er.
- Vatnstankurinn er loftþéttur og geymir 1,5 L af vatni
- 3 hitastig eru í boði 35-38 gráður.
- Einfalt og þæginlegt, passar með öllum pelum og ílátum.
Til að koma í veg fyrir örverumyndun í vatninu er mælt með því að nota vatn í vatnstankinn.
Verð eru sýnd sem verð/mánuð. Þú borgar fyrsta mánuðinn strax og færð síðan mánaðarlegt leigugjald sent í heimabankann þinn á meðan á leigu stendur.
Viltu leigja vöruna í ákveðinn tíma sem við bjóðum ekki uppá? Heyrðu í okkur eða hafðu það með í athugasemd með pöntuninni.
1.590 kr