Gönguvagn

Frá kr.1590 / Mánuði í 3 mánuði

Gönguvagn frá Chicco.
Hjálpar barninu að taka fyrstu skrefin, vagninn er með fjórum stórum dekkjum sem tryggja stöðugleika.

*Lágmarks leigutími er einn mánuður.

Hreinsa

SKU: N/A Flokkur

Description

Chicco gönguvagn hjálpar barninu að taka fyrstu skrefin í öryggi.
Spilar lag á meðan barnið ýtir og eflir öll skilningarvit hjá barninu.
Gönguvagninn er einnig skemmtilegur formkassi og þegar rétt form eru sett á sinn stað er barnið verðlaunað með skemmtilegum hljóðum.
Hjá Chicco er barnið í fyrsta sæti, en við hugsum líka um foreldrana og því er hægt að slökkva á tónlistinni með einum takka.
Fjögur stór dekk til að tryggja stöðugleika þegar lítil kríli taka fyrstu skrefin.

Viðbótarupplýsingar

Weight 3 kg
Dimensions 50 × 16 × 40 cm
Leigutími

Ótakmarkaður, 1 mánuður, 2 mánuðir, 3 mánuðir