Ferðakerra

kr.1490 / dag

Chicco We kerra er einstaklega þægileg fyrir ferðalagið. Auðvelt er að leggja kerruna saman, hún tekur lítið pláss og passar í flest farangurshólf í flugvélum. Hentar börnum upp í 22 kg.

15% afsláttur af leiguverði ef leigt er í 7 daga eða lengur.
20% afsláttur af leiguverði ef leigt er í 14 daga eða lengur.

*Lágmarksleigutími er einn dagur.
*Vara getur verið mismunandi í lit.

Vara til á lager

Hreinsa

Flokkur

Description

Kerran hentar frá fæðingu.
Þyngdarprófuð upp í 22 kg.
Stendur sjálf þegar hún er lögð saman.
Fyrirferðalítil og passar í flest farangurshólf flugvéla.
Þrjár stillingar á baki sem leggst alveg niður í svefnstöðu og hentar því frá fæðingu.
Sólskermur með UPF50+ sólarvörn sem hægt er að stækka.
Snúningsframdekk og góð fjöðrun á öllum dekkjum.
Innkaupakarfa sem hægt er að smella af.
Taska og regnplast fylgja.
Fimm punkta bólstruð beisli.
Bólstruð stuðningsslá sem auðvelt er að losa.

Þyng: 5,5 kg
Stærð opin: 101*86×48 cm
Stærð lokuð: 55*48*22 cm