Description
Kerran hentar frá fæðingu.
Þyngdarprófuð upp í 22 kg.
Stendur sjálf þegar hún er lögð saman.
Fyrirferðalítil og passar í flest farangurshólf flugvéla.
Þrjár stillingar á baki sem leggst alveg niður í svefnstöðu og hentar því frá fæðingu.
Sólskermur með UPF50+ sólarvörn sem hægt er að stækka.
Snúningsframdekk og góð fjöðrun á öllum dekkjum.
Innkaupakarfa sem hægt er að smella af.
Taska og regnplast fylgja.
Fimm punkta bólstruð beisli.
Bólstruð stuðningsslá sem auðvelt er að losa.
Þyng: 5,5 kg
Stærð opin: 101*86×48 cm
Stærð lokuð: 55*48*22 cm