Í útleigu

Baðsæti fyrir sturtu

Frá kr.2090 / Mánuði í 6 mánuði

Chicco baðsæti fyrir sturtuna sem hentar börnum frá fæðingu til 12 mánaða.
Tvær stillingar eru á sætinu, ein sem er notuð frá 0-6 mánaða og önnur sem hentar frá 6-12 mánaða.
Sogskálar eru undir sætinu til að halda því stöðugu og tappi til að losa vatn úr sætinu.

*Lágmarksleigutími er einn mánuður.

Hreinsa

SKU: N/A Flokkur

Description

Frábært baðsæti sem hægt er að nota frá fæðingu  til 12 mánaða aldurs.
Bubble Nest passar inn í litlar sturtur, lágmarks stærð á sturtubotni er 70x70cm og er í góðri hæð svo foreldrarnir þurfa ekki að bogra yfir barninu þegar það er baðað.
Sætið er með tvær stillingar, eina sem er notuð frá fæðingu til ca 6 mánaða aldurs, þar sem barnið liggur í baðsætinu.
Svo við ca 6 mánaða aldur, þegar barnið getur setið er sætið reist við og barnið er í sitjandi stöðu.
Mjög auðvelt er að taka fæturna undan nota sætið í baðkari, þá eru sogskálar undir sætinu sem tryggja stöðugleika.
Tappi er undir baðsætinu sem auðveldar vatnslosun.
Litur: Grár

Viðbótarupplýsingar

Weight 5 kg
Dimensions 58 × 39 × 32 cm
Leigutími

Ótakmarkaður, 1 mánuður, 3 mánuðir, 6 mánuðir